Skíðafólk

Kristján Kristjánsson

Skíðafólk

Kaupa Í körfu

Það færist mjög í vöxt að skíðafólk lengi ferð sína í Hlíðarfjall og renni sér áleiðis niður í bæ að lokinni ferð í fjallið. Einkum og sér í lagi er þetta vinsælt meðal barna og ungmenna sem fá langa aukaferð í lok útivistar í fjallinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar