Bónus gefur 20 milljónir

Jim Smart

Bónus gefur 20 milljónir

Kaupa Í körfu

Bónus afhenti í gær styrk að andvirði 20 milljónir króna til Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Um er að ræða fjögur þúsund gjafabréf frá verslunum Bónuss, hvert að andvirði 5.000 krónur. MYNDATEXTI: Jóhannes Jónsson og Guðmundur Marteinsson frá Bónusi (t.h.) afhenda styrkinn. Jónas Þórir Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfsins, og Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd taka við honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar