Listasafn Íslands. Rúrí

Jim Smart

Listasafn Íslands. Rúrí

Kaupa Í körfu

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Íslands á laugardaginn; Íslensk myndlist 1930-1945 og sýning á verki Rúríar Archive - endangered waters sem sýnt var á Feneyjatvíæringnum 2003. Fjölmenni var við opnun sýninganna en þær standa báðar til 13. mars. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri, ræðir við listakonuna Rúrí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar