Laugardalur

Jim Smart

Laugardalur

Kaupa Í körfu

Ekki eru allir sammála um hversu lengi veðurblíðan sem nú ríkir muni endast, en nokkuð ljóst er að hún er varla komin til að vera. Sumir lifa þó frekar fyrir daginn í dag og kjósa að njóta blíðunnar á meðan hún varir, eins og þessi litli gestur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar