Börn heimsækja húsdýragarðinn
Kaupa Í körfu
Þrátt fyrir örar breytingar og nútímavæðingu á öld fjarskipta og tölvutækni skaddast seint sú kærleiksríka taug sem börn og blessuð dýrin mynda kynslóð eftir kynslóð. Dýrin kunna dável að meta heimsóknir barna, hvort heldur er í sveitinni eða í húsdýragarðinum í Laugardal. Börnin eru alltaf jafnspennt að fá að kynnast dýrunum og læra sitthvað um lifnaðarhætti þeirra og þarfir. Fyrir kemur líka að börn hræðast dýr og öfugt en þeir sem fylgst hafa með hvorum tveggja yfirvinna óttann segja fátt jafnast á við það lærdómsríka ferli. Ekki er að efa að húsdýragarðurinn sé miðstöð lærdóms og tilfinninga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir