Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra

Kaupa Í körfu

Heimavinnsla og sala afurða bænda gæti aukið fjölbreytni matvöruframboðs landbúnaðarins EKKERT kemur í veg fyrir milliliðalausa sölu bænda á afurðum sínum hérlendis svo fremur sem bændur hafa tilskilin leyfi til sölunnar, en lög og reglur eru óþarflega flókin og skapa hindranir sem auðvelt á að vera að lagfæra án þess þó að öryggi matvælanna sé stefnt í hættu. Þetta er mat nefndar, sem fjallað hefur um heimasölu afurða bænda, og kemur fram í skýrslu sem unnin var á vegum landbúnaðarráðuneytisins og kynnt í gær. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra bauð í gær, ásamt Ástu Björgu Magnúsdóttur, sem rekur veiðihúsið við Laxá í Leirársveit, upp á heimatilbúnar afurðir bænda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar