Leikskólinn Arnarsmári. Erlendir gestakennarar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikskólinn Arnarsmári. Erlendir gestakennarar

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í leikskólanum Arnarsmára eru í tölvupóstsambandi við krakka á leikskólum í Svíþjóð og Englandi, og stendur til að þau ræði við þessa erlendu vini sína í gegnum vefmyndavélar áður en langt um líður, en þangað til stytta þau sér stundir með því að horfa á myndbönd af krökkunum sem kennararnir taka í heimsóknum í hina leikskólana. MYNDATEXTI: Læra nýjar leiðir Erlendu gestakennararnir, Anna (t.v.), Annika, Barbara og Ceri, sögðust vilja læra hvernig kennarar geta stuðlað að því að börnunum komi vel saman, eins og gert sé á leikskólunum Arnarsmára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar