Ísland - Noregur í karate

Jim Smart

Ísland - Noregur í karate

Kaupa Í körfu

Íslenskir karatemenn gerðu það gott um sl. helgi er íslenska landsliðið lagði Norðmenn að velli í vináttulandsleik í Borgarleikhúsinu með 7,5 vinningum gegn 4,5....Sólveig Sigurðardóttir mætti Kim Henriksen frá Ósló, sem hefur unnið nítján Noregsmeistaratitla. Miklar vonir voru bundnar við Sólveigu þar sem hún varð í þriðja sæti í opna enska unglingamótinu fyrir viku en því miður beið hún lægri hlut. MYNDATEXTI: Sólveig Sigurðardóttir, landsliðskona í karate, stóð sig vel í keppni gegn Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar