Málþingið um hættur í hafinu

Þorkell Þorkelsson

Málþingið um hættur í hafinu

Kaupa Í körfu

Hætta á tsunami-flóðbylgjum við Ísland og jarðfræðilegur rammi náttúruhamfaranna í Asíu á annan dag jóla síðastliðinn voru til umræðu á fjölsóttu málþingi sem Háskóli Íslands efndi til í raunvísindahúsinu Öskju í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar