Sundmót í Laugardal

Þorkell Þorkelsson

Sundmót í Laugardal

Kaupa Í körfu

FYRSTA alþjóðlega sundmótið í hinni nýju og glæsilegu keppnislaug í Laugardalnum í Reykjavík hófst í gær. Það er Reykjavík International sem Sundfélagið Ægir sér um og stendur yfir alla helgina. Hér stinga fyrstu keppendurnir sér með tilþrifum í 400 metra skriðsundi kvenna, fyrstu grein mótsins. Teresa Alshammar frá Svíþjóð, heimsmethafi í 50 og 100 metra skriðsundi í 25 metra laug, er meðal þeirra erlendu keppenda sem mættir eru til leiks

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar