Hvaleyrarvatn - Ísakstur

Þorkell Þorkelsson

Hvaleyrarvatn - Ísakstur

Kaupa Í körfu

..Ísakstur hefur verið stundaður á Íslandi í mörg herrans ár og til er mikil reynsla og mörg góð húsráð í þessari tómstundaiðju. Haukur Þorsteinsson er eigandi verslunarinnar Nítró. Hann mætti með dótakassann á klakann þar sem við tókum saman stuttan skrens á tækjunum, Kawasaki KX 250, Husaberg 450 og einhverju furðulegu apparati sem var eins og afkvæmi vélsleða og fjórhjóls en var óstöðvandi í ófærðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar