Skrekkur úrslit Borgarleikhúsið

Skrekkur úrslit Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Það var ákaft fagnað þegar Laugalækjarskóli sigraði í úrslitum Skrekksins, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. Keppnin fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Seljaskóli varð í öðru sæti og Austurbæjarskóli í því þriðja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar