Rannsóknasjóður tilkynnir úthlutun

Rannsóknasjóður tilkynnir úthlutun

Kaupa Í körfu

Fjögur ný rannsóknaverkefni hlutu öndvegisstyrki Rannsóknasjóðs að þessu sinni. Tilkynnt var um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs árið 2005 við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gær. MYNDATEXTI: Hafliði Pétur Gíslason, formaður stjórnar Rannsóknasjóðs, greindi frá styrkveitingum sjóðsins á fundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar