Rannsóknasjóður tilkynnir úthlutun

Rannsóknasjóður tilkynnir úthlutun

Kaupa Í körfu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpaði samkomuna og sagði að nú væri úthlutað í annað sinn eftir nýju fyrirkomulagi Rannsóknasjóðs. Hún taldi tvímælalaust að sjóðurinn væri að feta sig fram á við í góðu skipulagi. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar