Málþing um ritverkið Stjórnarráð Íslands 1964-2004

Jim Smart

Málþing um ritverkið Stjórnarráð Íslands 1964-2004

Kaupa Í körfu

Sögufélagið efndi til málþingsins í tilefni af útgáfu á þremur bindum ritverksins Stjórnarráð Íslands 1964-2004. Sérfræðingar á sviði stjórnsýslu, sagnfræði og stjórnmála voru fengir til að gefa álit á verkinu og var umsögn þeirra almennt jákvæð. MYNDATEXTI: Fyrirlesarar á málþinginu voru almennt sammála um að vandað hefði verið til verka í sögu Stjórnarráðs Íslands en efnistök voru þó gagnrýnd. Á fremsta bekk hlýða Kristín Ástgeirsdóttir, Helga Jónsdóttir, Svanur Kristjánsson og Guðni Th. Jóhannesson á forseta Sögufélagsins setja málþingið í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar