Góðgerðarmál

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessir duglegu krakkar, Auður, Piava Ösp, Oktavía, Kristín Sigrún, Matthías, Svanhildur, Ásta Guðrún og Steinunn, héldu tombólu til styrktar fórnarlömbum náttúruhamfaranna í Asíu og söfnuðu þau kr. 36.000 sem þau afhentu Rauða krossi Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar