Kvenfélagasamband Íslands 75 ára

Kvenfélagasamband Íslands 75 ára

Kaupa Í körfu

Konur í Kvenfélagasambandi Íslands komu saman í gær til að fagna 75 ára afmæli sambandsins. Í afmælisfagnaðinum litu konurnar um öxl og minntust liðins tíma jafnframt því að skemmta sér og borða góðan mat. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng. Á myndinni skála kvenfélagskonur í tilefni af afmælinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar