Danica fiskútflutningsfyrirtæki

Þorkell Þorkelsson

Danica fiskútflutningsfyrirtæki

Kaupa Í körfu

Danica er eitt þeirra fyrirtækja á Íslandi sem hafa haslað sér völl í útflutningi á ferskum flökum. Hjörtur Gíslason ræddi við þá Jan Bernstorff Thomsen, eiganda fyrirtækisins og Pál Arnórsson sölumann og komst að því að þeir auka útflutninginn jafnt og þétt á hverju ári. MYNDATEXTI: Fisksalar Þeir sjá um fiskinn, Jan Bernstorff Thomsen, Ólafur Jóhannsson og Páll Arnórsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar