Helga Kristinsdóttir og Sigfríður Óskarsdóttir

Helga Kristinsdóttir og Sigfríður Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Stærsta fiskvinnslufyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í vinnslu á kola segir upp 39% starfsmanna Fiskvinnslufyrirtækið Portland hefur sagt upp 39 af 99 starfsmönnum og er sterkri stöðu krónunnar og lækkun afurðaverðs á mörkuðum kennt um...... ."Rosalegt högg að fá svona uppsögn" HELGA Kristinsdóttir og Sigfríður Óskarsdóttir vinna hlið við hlið við að raða fiskflökum á færiband fyrir lausfrystingu, en eftir uppsagnirnar heldur Helga vinnunni en Sigfríður ekki. MYNDATEXTI: Sorglegt "Það er sorglegt að fólk missi vinnuna," segir Sigríður (t.h.) þar sem hún og Helga raða kolaflökum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar