Veronika Matvejeva

Veronika Matvejeva

Kaupa Í körfu

"AUÐVITAÐ er erfitt að missa svona marga samstarfsmenn, þetta er gott fólk og hér þekkjast allir," segir Veronika Matvejeva, sem var að ormahreinsa skrápsflök þegar Morgunblaðið leit í heimsókn. Hún segir varla talað um annað á kaffistofunni þessa dagana en uppsagnirnar hjá fyrirtækinu. MYNDATEXTI: Snyrting "Þetta er gott fólk og hér þekkjast allir," segir Veronika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar