Gunnar Einarsson

Jim Smart

Gunnar Einarsson

Kaupa Í körfu

"Það er skelfilegt þegar menn, hvort sem eru íþróttamenn eða áhorfendur uppi í stúku, eru með troðfulla vör á leikjum fyrir framan börn, enda er hér um ólöglegt efni að ræða. Íþróttamenn sem nota munntóbak eru heldur ekki sú fyrirmynd sem börnin eiga að líta upp til," segir Gunnar Einarsson, leikmaður með KR, Knattspyrnufélagi Reykjavíkur, sem sjálfur er nýhættur að nota munntóbak. MYNDATEXTI: Íþróttamenn sem nota munntóbak eru heldur ekki sú fyrirmynd sem börnin eiga að líta upp til," segir Gunnar Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar