Magnús Björn Ólafsson

Þorkell Þorkelsson

Magnús Björn Ólafsson

Kaupa Í körfu

Fyrirtækin í landinu fá tækifæri til að komast í kynni við háskólanema á Framadögum sem haldnir verða á morgun. Þá geta nemendur einnig fengið yfirsýn yfir þá möguleika sem þeim standa til boða í atvinnulífinu. Magnús Björn Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi Framadaga 2005, segir að markmiðið sé að sem flestir háskólanemar, óháð skóla eða námsbraut, njóti góðs af þeim og að þeir geti verið mótsstaður öflugra samskipta atvinnurekenda og nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar