Hreggviður Jónsson hjá Vistor

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hreggviður Jónsson hjá Vistor

Kaupa Í körfu

Vistor hf. í Garðabæ er stærsti heildsali lyfja og lækningatækja á Íslandi og hefur fyrirtækið verið starfrækt í hartnær hálfa öld. Guðmundur Sverrir Þór hitti Hreggvið Jónsson, forstjóra fyrirtækisins, að máli. MYNDATEXTI: Forstjórinn Hreggviður Jónsson er forstjóri Vistor hf. sem er stærsti aðili á heildsölumarkaði lyfja hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar