Bocuse d'Or-matreiðslukeppnin í Lyon

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Bocuse d'Or-matreiðslukeppnin í Lyon

Kaupa Í körfu

Íslenskur skötuselur er eitt af undirstöðuhráefnunum í Bocuse d'Or-matreiðslukeppninni í Lyon í Frakklandi, sem hófst í gær. Tuttugu og fjórar þjóðir hafa rétt til þátttöku í keppninni. MYNDATEXTI: Heimsmeistarakeppni matreiðslumeistara stendur nú yfir í Lyon í Frakklandi. Á myndinni eru frá vinstri Þorvarður Óskarsson, Ármann Kr. Ólafsson, Ingvar Sigurðsson, Árni Mathiesen, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, Gunnar Svavarsson, Magnús Scheving Thorsteinsson, Pascal Giraud og Bjarki Hilmarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar