Trausti rakari á Eskifirði

Trausti rakari á Eskifirði

Kaupa Í körfu

"Ég er búinn að klippa hér á Eskifirði síðan 1970," segir Trausti Reykdal og rakar hnakka heiðursmannsins í stólnum kunnáttusamlega, en sá heitir Þórólfur Vigfússon og hefur komið í klippingu til Trausta í rúm þrjátíu ár. MYNDATEXTI: Staðfastur í stólnum Þórólfur Vignisson hefur komið í klippingu til Trausta Reykdal á Eskifirði í 30 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar