Þambárvellir á Ströndum

Helgi Bjarnason

Þambárvellir á Ströndum

Kaupa Í körfu

"Magnús hafði áhuga á þessu, hann var alltaf með hugann hér," segir Stefanía Jónsdóttir á Þambárvöllum í Bitrufirði á Ströndum. Hún og Magnús Sveinsson, eiginmaður hennar, byggðu sé íbúðarhús og fluttu þangað í vetur úr Reykjavík til að taka við búskapnum. MYNDATEXTI: Aftur á heimaslóðirnar "Ég var hér í öllum fríum og keyrði oft hingað um helgar til að aðstoða við búskapinn," segir Magnús, sem flutti að lokum aftur á Strandirnar með Stefaníu og sonum þeirra, Atla Rafni og Guðjóni Erni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar