Wilfried Grommen

Jim Smart

Wilfried Grommen

Kaupa Í körfu

Huga þarf vel að undirstöðunum þegar kemur að því að reyna að auka veg upplýsingatækninnar í efnahagslífinu. Þetta segir Wilfried Grommen, framkvæmdastjóri stefnumótunar hjá Microsoft í Evrópu, að sé grundvallaratriði til að ná árangri í alþjóðlegri samkeppni á þessu sviði. MYNDATEXTI: Þriðja stoðin? Wilfried Grommen segir að upplýsingatæknin geti vel lagt meira af mörkum til þjóðarframleiðslunnar en verið hefur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar