Olave Baden-Powell Society, OB-PS
Kaupa Í körfu
Benedikta Danaprinsessa afhenti í gær gögn því til staðfestingar að Ísland er nú að bætast í hóp þeirra landa sem eiga félaga í Olave Baden-Powell Society, OB-PS. Það er Dorrit Moussaieff forsetafrú sem er fyrst Íslendinga til að gerast aðili að samtökunum en þau hafa það að markmiði að styðja við starfsemi Alþjóðasamtaka kvenskáta. OB-PS eru alþjóðleg samtök en Benedikta prinsessa hefur unnið mikið starf í þeirra þágu. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Jane Hvidt, stjórn OB-PS, Margrét Tómasdóttir skátahöfðingi og Benedikta prinsessa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir