Olave Baden-Powell Society, OB-PS

Árni Torfason

Olave Baden-Powell Society, OB-PS

Kaupa Í körfu

Benedikta Danaprinsessa afhenti í gær gögn því til staðfestingar að Ísland er nú að bætast í hóp þeirra landa sem eiga félaga í Olave Baden-Powell Society, OB-PS. Það er Dorrit Moussaieff forsetafrú sem er fyrst Íslendinga til að gerast aðili að samtökunum en þau hafa það að markmiði að styðja við starfsemi Alþjóðasamtaka kvenskáta. OB-PS eru alþjóðleg samtök en Benedikta prinsessa hefur unnið mikið starf í þeirra þágu. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Jane Hvidt, stjórn OB-PS, Margrét Tómasdóttir skátahöfðingi og Benedikta prinsessa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar