Fundur Snæfells
Kaupa Í körfu
ÞESSI fundur var afar gagnlegur og á óvenju jákvæðum nótum. Þeir sem voru þarna viðstaddir voru sammála um það hversu uppbyggilegar umræðurnar voru og því var ályktun smábátasjómanna ekki í samræmi við þann anda sem var á fundinum. Hafrannsóknastofnunin telur mikilvægt að taka tillit til réttmætra óska heimamanna um að kostað sé vel til rannsókna áður en lagt er til að stórum svæði verði lokað, einkum þegar lokunin getur snert hagsmuni sjómanna sem ef til vill eiga ekki völ á að vera á öðrum svæðum við sínar veiðar. Í þessu sambandi var boðað nýtt vinnulag til að taka tillit til þessara sjónarmiða," segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, í samtali við Morgunblaðið. Á miðvikudag var haldinn fjölmennur fundur á Ólafsvík sem boðað var til af Snæfelli, félagi smábátasjómanna á Snæfellsnesi, MYNDATEXTI: Fiskveiðar Frá fundi Snæfells, félags smábátaeigenda á Snæfellsnesi. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar er fyrir miðri myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir