Mondo

Þorkell Þorkelsson

Mondo

Kaupa Í körfu

Kjólarnir í gluggunum í tískuvöruversluninni MONDO við Laugaveg, hafa löngum dregið að sér augu vegfarenda. Enda finnast í þessari búð fjölbreyttir og litríkir hátískukjólar. Það er því verulega góður kostur að smeygja sér inn og máta þegar kemur að því að finna árshátíðarkjólinn MYNDATEXTI: Pils og gylltur toppur í stíl. Svartur, stílhreinn kjóll frá Mondo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar