Einar Bárðarson

Einar Bárðarson

Kaupa Í körfu

Plan B er nafn nýrrar hljómplötuútgáfu sem Einar Bárðarson er að hleypa af stokkunum. Meðal verkefna á fyrsta starfsári fyrirtækisins verður útgáfa á fyrstu sólóplötu tenórsöngvarans Garðars Cortes yngri og ný plata með hljómsveitinni Skítamóral. MYNDATEXTI: Einar Bárðarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar