Undir drekavæng
Kaupa Í körfu
Messíana Tómasdóttir er listamaður sem hefur síður en svo njörvað sig niður við eitt listform. Myndlist, sviðslistir, skriftir og tónlist eru meðal áhuga- og starfssviða hennar sem hún sameinar oft á tíðum í skrautlegum leiksýningum og óperum. MYNDATEXTI: Mist Þorkelsdóttir semur tónlist óperunnar Undir drekavæng, sem segir af fiðrildi og tígrisdýri sem kynnast hlutskipti hvort annars þegar fiðrildið verður stórt en tígrisdýrið lítið. Hér er tígrisdýrið í fangi fiðrildisins sem Marta G. Halldórsdóttir leikur. Við hlið hennar eru Örn Magnússon og Bergþór Pálsson í hlutverkum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir