Safn

Jim Smart

Safn

Kaupa Í körfu

Tvær nýjar sýningar voru opnaðar í Safni á laugardag. Annars vegar er um að ræða nýja ljósmyndaseríu Stephan Stephensen er nefnist "Air Condition" og hins vegar innsetningu Jóhanns Jóhannssonar sem tengist tónverki hans "Virðulegu forsetar". MYNDATEXTI: Kjartan Sveinsson og Einar Örn skeggræddu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar