Hegramynd frá Fagradal

Hegramynd frá Fagradal

Kaupa Í körfu

Þessi myndarlegi gráhegri kom við hjá Fagradalsbleikju í Vík í Mýrdal á dögunum. Stendur þarna vígalegur á einu af kerum fyrirtækisins og virðir fyrir sér iðandi lífið í kerinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar