Optic Hamrahlíð 17

Þorkell Þorkelsson

Optic Hamrahlíð 17

Kaupa Í körfu

Fjölmargir þurfa að ganga með gleraugu allan daginn, aðrir þurfa einvörðungu að nota gleraugu við lestur og eða tölvuvinnu og enn aðrir bera gleraugu til þess eins að skreyta sig.. . Ný gleraugnalína frá Frakklandi sem kallast Zenka fæst nú í versluninni Optic Reykjavík í húsi Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, en í því húsi er kominn vísir að þverfaglegri þekkingarmiðstöð á sviði augna og sjónar, sem eykur þjónustuna við þá sem þess þurfa. Zenka gleraugun eru byltingarkennd á þann hátt, að með einföldum hætti er hægt að skipta út hluta af umgjörðinni og fá um leið aðra stemningu í gleraugun og útlitið. MYNDATEXTI: Gleraugun án skreytiklemmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar