Handbolti í Túnis - HM 2005

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Handbolti í Túnis - HM 2005

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ljóst löngu fyrir heimsmeistarakeppnina í Túnis að Ísland stæði á tímamótum - kynslóðaskipti væru framundan hjá landsliði Íslands, sem sást best á því að níu af sextán leikmönnum Íslands tóku þátt í sínu fyrsta stórmóti og aðeins sex af þeim leikmönnum sem léku með Íslandi á Ólympíuleikunum í Aþenu voru með og fimm af leikmönnunum sem tóku þátt í HM í Portúgal 2003 og Evrópukeppninni í Slóveníu 2004 voru með. Var hægt að reikna með einhverjum stórárangri? Viggó Sigurðsson fékk það hlutverk að stjórna kynslóðaskiptum landsliðsins. MYNDATEXTI: Viggó Sigurðsson stjórnar landsliðinu í leik á HM í Túnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar