Ford Focus 1.6

Jim Smart

Ford Focus 1.6

Kaupa Í körfu

Það er bitist um hylli bílkaupenda í c-flokknum, flokki bíla eins og VW Golf, Opel Astra og Toyota Corolla, og nú hefur nýr og endurskapaður Ford Focus blandað sér í slaginn hérlendis. Það óvænta við nýjan Focus er útlitsbreytingin, sem í fyrstu sýnist vera skref aftur á bak. Þegar Focus kom fyrst á markað 1998 þótti hann skera sig úr hópnum með djörfu og framúrstefnulegu útliti. MYNDATEXTI: Ford Focus er einn besti akstursbíllinn í c-flokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar