Lottódanskeppnin

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Lottódanskeppnin

Kaupa Í körfu

DANS - Laugardalshöll BIKARMÓT DANSÍÞRÓTTASAMBANDS ÍSLANDS Á dögunum fór fram bikarmót í línudönsum og samkvæmisdönsum í Laugardalshöllinni og var keppt í línudönsum og samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð. Mótið hófst með keppni í línudönsum. MYNDATEXTI: Max Perov og Elísabet Sif Haraldsdóttir unnu í s-amerískum dönsum í flokki fullorðinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar