Ávaxtakarfan

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ávaxtakarfan

Kaupa Í körfu

BARNALEIKRITIÐ Ávaxtakarfan , eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, sló óforvarandis í gegn þegar það var frumsýnt í Íslensku óperunni árið 1998. Leikritið var gefið út síðar á myndbandi og á geislaplötu og hefur lifað góðu lífi hjá æsku landsins síðan. MYNDATEXTI: Það gengur mikið á í Ávaxtakörfunni. Tinna Hrafnsdóttir og Valur Freyr Einarsson í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar