Hljómsveitirnar Hjálmar og Ampop

Þorkell Þorkelsson

Hljómsveitirnar Hjálmar og Ampop

Kaupa Í körfu

ÞAÐ má með sanni segja að það verði innileg stemmning á Grand rokki þegar sveitirnar Ampop og Hjálmar leika þar á tónleikum í kvöld kl. 23. Sveitirnar eru báðar í fremstu röð í íslensku tónlistarlífi og þykir hljómur beggja sveita afar hlýr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar