Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari

Morgunblaðið/ÞÖK

Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari

Kaupa Í körfu

Salurinn | Ögmundur Þór Jóhannsson gítarleikari debúterar í Salnum í dag kl. 16. Á efnisskrá tónleika Ögmundar eru sex krefjandi og áhugaverð verk og m.a. sónata fyrir fiðlu eftir J.S. Bach sem Ögmundur umritaði fyrir Gítar og aðlagast að hans sögn afar vel tónsviði gítarsins MYNDATEXTI: Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar