Bolla

Jim Smart

Bolla

Kaupa Í körfu

Bolludagurinn hefur löngum verið vinsæll hjá sælkerum, sem margir nota tækifærið og úða í sig bollum af öllum stærðum og gerðum. Fastlega má búast við því að margir standi nú sveittir við bollubaksturinn enda ber bolludaginn upp á næsta mánudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar