Nýjar umbúðir á mjólkurfernum

Morgunblaðið/ÞÖK

Nýjar umbúðir á mjólkurfernum

Kaupa Í körfu

Í áratug hefur Mjólkursamsalan haldið úti íslenskuátaki á mjólkurumbúðum. Tilgangur þess er bæði að stuðla að vernd móðurmálsins og styrkja ímynd fyrirtækisins. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, skáluðu í ískaldri léttmjólk úr nýju umbúðunum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar