Undirbúningur í Hagalandi

Undirbúningur í Hagalandi

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Mikil gróska hefur verið í byggingaframkvæmdum í Sveitarfélaginu Árborg á árinu 2004 og í raun hefur verið um algjöra sprengingu að ræða," segir í ársskýrslu Bárðar Guðmundssonar, skipulags- og byggingafulltrúa Árborgar MYNDATEXTI: Gatnagerð Frá undirbúningsframkvæmdum í Hagalandi á Selfossi þar sem nýtt hverfi byggist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar