Þórður Ólafsson

Þórður Ólafsson

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn | "Ég hef aldrei verið mikill skrifstofumaður. Hef alla tíð verið við verkamannastörf og reikna með að það verði ég það sem ég á eftir," segir Þórður Ólafsson, verkalýðsforingi í Þorlákshöfn. MYNDATEXTI: Á vaktinni Þórður Ólafsson er við uppskipun úr Fróða í Þorlákshöfn. Hann er einn af fáum verkalýðsforingjum sem enn vinna verkamannastörf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar