Gilið

Kristján Kristjánsson

Gilið

Kaupa Í körfu

LÍLEGT var efst í Kaupvangsstræti í gær, Gilinu svonefnda. Þar var unnið hörðum höndum við að breyta gömlu kartöflugeymslunni í arkitektastofu. Þar sem bæjarbúar geymdu áður kartöflur sínar að vetrarlagi hyggst Logi Már Einarsson, arkitekt hjá Kollgátu, senn setjast niður með teikningar sínar og háleitar hugmyndir. Smiðir sem nú starfa við breytingarnar eru í góðum félagsskap því í næsta nágrenni eru börn að leik, krakkarnir í Brekkuskóla að skemmta sér konunglega í frímínútum. Renndu sér á rassinum í snjónum sem fest hefur á ný norðan heiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar