VMA-þemadagar

Kristján Kristjánsson

VMA-þemadagar

Kaupa Í körfu

Akureyri | Nemendur á listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri héldu þemadaga nú í vikunni og var þemað að þessu sinni endurunnið efni, gamalt varð nýtt. Nemendur fundu til margs konar gamla hluti, föt og úrgang af ýmsu tagi og sköpuðu eitthvað nýtt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar