Hlíðarfjall

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar hefur verið lokað síðustu daga, bæði vegna snjóleysis og veðurs en snjóalög eru þar með allra minnsta móti miðað við árstíma eftir hlýindi að undanförnu. MYNDATEXTI: Lokað er í Hlíðarfjalli vegna snjóleysis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar