Arnar Helgi Lárusson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arnar Helgi Lárusson

Kaupa Í körfu

"ÉG ætla mér ekki að vera í hjólastól það sem eftir er af ævinni, það er alveg klárt mál," segir Arnar Helgi Lárusson, 28 ára Keflvíkingur sem var lamaður fyrir neðan brjóst eftir vélhjólaslys MYNDATEXTI:Arnar ákvað að fara í aðgerðina sem er enn á tilraunastiginu. "Þetta er að vissu leyti tilraunastarfsemi, maður verður bara að taka því sem gerist og standa eða falla með þeirri ákvörðun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar