Eiríkur Jónsson og Hulda Björk Nóadóttir

Þorkell Þorkelsson

Eiríkur Jónsson og Hulda Björk Nóadóttir

Kaupa Í körfu

EIRÍKUR Jónsson, stuðlastjóri Íslenskra getrauna, er öllum hnútum kunnugur í ensku knattspyrnunni. Eiríkur, sem er dyggur stuðningsmaður Manchester United, hefur í nokkra áratugi fylgst náið með knattspyrnunni á Englandi MYNDATEXTI:Eiríkur Jónsson og eiginkona hans Hulda Björk Nóadóttir í fullum herskrúða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar